Hópar og fyrirtæki
Vinnuhópar, vinahópar, afmælishópar og allskonar hópar!
Brons tekur á móti öllum hópum og heldur stemningunni á lofti.
VIP Pakki 1
Verð per einstakling: 9.900 kr.
- Skemmtipíla í 110mín.
- Eitt spin í lukkuhjólið per hóp.
- Mini burgers, rækjur, osta stangir, vængir, nachos.
- 2 drykkjarmiðar per mann (gildir fyrir alla bjóra á krana, gos, rauðvíns glas, hvítvíns glas, prosecco.
VIP Pakki 2
Verð per einstakling: 9.900 kr.
- Skemmtipíla í 110mín.
- Eitt spin í lukkuhjólið per hóp.
- Halapeno poppers, nachos, vængir, BBQ kjúklinga lundir, vorrúllur.
- 2 drykkjarmiðar per mann (gildir fyrir alla bjóra á krana, gos, G&T, Aperol Spritz, BARA.
Partý Pakki 1
Verð per einstakling: 10.990 kr.
- Skemmtipíla í 110mín.
- 2 spin á Lukkuhjólið per hóp.
- 4 drykkjarmiðar per mann (gildir fyrir alla bjóra á krana, gos, Aperol Spritz, Prosecco, Porn, BARA.
- Nachos, vængir, chili poppers.
Partý Pakki 2
Verð per einstakling: 10.990 kr.
- Skemmtipíla í 110mín.
- Nachos, vængir, osta poppers.
- 4 drykkjarmiðar per mann (Allur bjór á krana, gos, Porn, BARA, hvítvíns glas, skot.
Partý Pakki 3
Verð per einstakling: 15.900 kr.
- Skemmtipíla í 110mín.
- Nachos, vængir, osta poppers.
- 4 drykkjarmiðar per mann (gildir fyrir alla bjóra á krana, gos, prosecco, húsvín, G&T, vodka.
- 2 spin á lukkuhjólið.
Laugardags Pakki
Verð per einstakling: 5.890 kr.
- Skemmtipíla í 85 mín.
- Botnlausir drykkir í 85 mín. (Aperol Spritz, Espresso Martini, Porn og Lite í boði).
*Hópatilboð miðast við 10 manns eða fleiri
* Hópatilboð 1 & 2 er aðeins hægt að bóka miðvikudaga-sunnudaga fyrir kl 21:00 (opnunartími eldhúss)
*ATH. Það er 20 ára aldurstakmark á Brons alla daga eftir kl 20:00