KARAOKE

Á Brons getur þú látið ljós þitt skína
í glæsilega karaoke herberginu okkar.

Tveir míkrófónar, öll bestu lögin og sturlað hljóðkerfi.
Fullkomið fyrir vinahópinn, vinnustaðinn og alla þá sem elska tónlist eða góða stemningu.

Tilvalið fyrir 10-15 manna hópa.

Karaoke kjallarinn

Karaoke herbergið okkar er besti staðurinn fyrir minni hópa til að halda partý! Í herberginu er einka bjórdæla, þannig hægt er að kaupa bjórkút fyrir hópinn – einnig er hægt að leigja herbergið fyrir pub quiz, playstation eða að horfa á boltann!

Tilvalið fyrir 10-15 manna hópa.

Karaoke
Scroll to Top