Viðburðir

Við elskum að halda skemmtilega viðburði við góð tilefni.
Pub Quiz, trúbadorakvöld, íþróttaviðburðir, tónleikar, pílumót eða bara hvað sem er.
Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum til að vera á tánum!

Pílusalurinn

Pílumót á Brons​

Á Brons erum við með glæsilegan pílusal þar sem við höldum reglulega pílumót. Stigamótaröð Brons hefur göngu sína í janúar 2024 og stefnum við á að halda pílumót í hverjum mánuði.

 

Karaoke á Brons

Lifandi tónlist / tónleikar

Við viljum hafa sem mest af lifandi tónlist á Brons! Hvort sem það eru trúbadorar, hip-hop artistar eða hljómsveitir. Hvaða listamenn vilt þú sjá koma fram á Brons?

 

DSC02068-01

Aðrir viðburðir

Við elskum að prófa nýja hluti. Pub Quiz, Superbowl veisla eða risa stór Bingókvöld með yfir 1.500.000 af verðmætum í vinning. Aldrei að vita hvað er næst! 

 

Scroll to Top