Staðurinn

Velkomin á Brons!
Upplifðu fjölbreytta afþreyingu í hjarta Reykjanesbæjar.

Píla, karaoke, sportið ásamt frábærum veitingum og drykkjum.

Brons - Staðurinn

Pílusalurinn

Við erum með glæsilegan pílusal hjá okkur á Brons. Tvö mismunandi pílukerfi svo allir finna eitthvað við sitt hæfi.

Keppnispíla: Scolia pílukerfi með klassískum píluleikjum og sjálfvirkum útreikningi fyrir þá sem taka píluna alvarlega!

Skemmtipíla: með grafískum leikjum og sjálfvirkum útreikningi fyrir þá sem taka partýið alvarlega!

Loungið

Loungeið okkar er hinn fullkomni staður til þess að setjast í kokteil með vinahópnum. Viðburðir, einkapartý og allskonar snilld með klassa.

Viðburðir á Brons!
Karaoke

Karaoke herbergið

Karaoke herbergið okkar er besti staðurinn fyrir minni hópa til að halda partý! Í herberginu er einka bjódrdæla, þannig hægt er að kaupa bjórkút fyrir hópinn – einnig er hægt að leigja herbergið fyrir pub quiz, playstation eða að horfa á boltann!

Barinn

Á barnum á Brons finna allir eitthvað fyrir sig. 

Úrval bjóra á krana, glæsilegir kokteilar og starfsfólk sem tekur vel á móti þér. 


Happy hour alla daga frá kl 12:00-19:00.

Brons-6
matur vefsida minnigaedi

Veitingar

Vinnuhópar, vinahópar, afmælishópar og allskonar hópar! Brons tekur á móti öllum hópum og heldur stemningunni á lofti.

 

Hægt að hafa samband varðandi hópatilboð á drykkjum og léttum veitingum.

Scroll to Top