Píla

Á Brons finnur þú einn allra glæsilegasta pílusal landsins.
Tvö mismunandi pílukerfi svo allir finna eitthvað við sitt hæfi.
Frábær afþreying sem hentar hópum jafnt sem einstaklingum.

Pílusalurinn
Leikir

Skemmtipíla

Skemmtipíla er með grafískum leikjum og sjálfvirkum útreikningi fyrir þá sem taka partýið alvarlega!

 

Allir geta spilað

2-6 manns per spjald í einmenningi.
7-12 manns per spjald í liðakeppni.

Keppnispíla

Scolia pílukerfi með klassískum píluleikjum og sjálfvirkum útreikningi fyrir þá sem taka píluna alvarlega! 501, 301, 170 ásamt krikket.

Allir geta spilað

2-4 manns per spjald í einmenningi.
6-8 manns per spjald í liðakeppni.

Pílusalurinn
Scroll to Top