Verið velkomin á Brons

Þar sem stemningunni er haldið á lofti í mat og drykk.

Við bjóðum uppá fyrsta flokks skemmtun fyrir alla.
Píla, karaoke og allt sportið í beinni.

Komdu og njóttu með okkur í notalegu umhverfi.

Pílumót á Brons

23. júní kl 14:00
Píla

Píla

Við erum með glæsilegan pílusal hjá okkur á Brons. Tvö mismunandi pílukerfi svo allir finna eitthvað við sitt hæfi.

Keppnispíla: Scolia pílukerfi með klassískum píluleikjum og sjálfvirkum útreikningi fyrir þá sem taka píluna alvarlega!

Skemmtipíla: með grafískum leikjum og sjálfvirkum útreikningi fyrir þá sem taka partýið alvarlega!

Veitingar

Við bjóðum upp á fjölbreyttan matseðil úrvalsrétta á Brons. Flottasti sportbar matseðill landsins þó við segjum sjálf frá. Engar borðpantanir, bara mæta, skanna kóðann og panta!

matur vefsida minnigaedi
Fyrirtæki og hópar

Fyrirtæki og hópar

Vinnuhópar, vinahópar, afmælishópar og allskonar hópar! 

Brons tekur á móti þínum hóp og heldur stemningunni á lofti.

Hafðu samband varðandi hópatilboð í pílu, mat og drykk.

Karaoke

Á Brons getur þú látið ljós þitt skína í glæsilega karaoke herberginu okkar.

Tveir míkrófónar, öll bestu lögin og sturlað hljóðkerfi.

Komdu og taktu lagið!

Karaoke
Scroll to Top