Veitingar

Eldhúsið okkar er opið miðvikudaga og fimmtudaga frá 16-21
og föstudaga, laugardaga og sunnudaga frá 12-21

Við bjóðum upp á að borða í salnum og heimsendingu með Wolt.


Hamborgarar

Beikon Borgari

140gr. nautakjöt, ostur, beikon, kál, tómatur, BBQ sósa og kartöflubrauð ásamt frönskum.

3.390 kr.

Brons Special

175gr. nautakjöt, rauðlaukssulta, trufflu mayo, beikonsulta, sveppir, kál, tómatur, ostur, piparostur og kartöflubrauð ásamt frönskum.

3.790 kr.

Vegan Borgari

170 gr. vegan borgari, kál, tómatur, picklað rauðkál, rauðlauksulta, sveppir, trufflu mayo, laukhringir og karftöflubrauð ásamt frönskum.

3.790 kr.

Kjúklinga Borgari

Kjúklingalundir, yuzu majónes, kál, tómatur, kimchi og sultaður laukur

3.490 kr.

Kjúklingur

Brons Wings

Kjúklingavængir með val um Louisiana BBQ sósu, BBQ sósu eða Buffalo sósu. Borið fram með gráðostasósu.

6 stk.- 1.990 kr.
12 stk.- 2.890 kr.

18 stk. – 3.790 kr.

24 stk. – 4.990 kr.

50 stk. – 8.990 kr.

100 stk. – 17.990 kr.

Brons Louisiana

Crispy Kjúklingalundir ásamt frönskum og sósu, val um Louisiana BBQ sósu, BBQ sósu eða Buffalo sósu.

3.690 kr.

Samlokur & Salat

BLT Samloka

Þriggja hæða BLT samloka með stökku beikoni, buff tómati, káli og aioli sósu ásamt frönskum.

2.890 kr.

Steikarloka

140gr nautafillet, steiktur skarlottulaukur, bernaise sósa og salat á focciana brauði ásamt frönskum.

3.990 kr.

Brons Salat

Salat með 140gr af BBQ kjúkling, stökku beikoni, skarlottulauk, cherry tómötum, ramiro papriku, ristuðum furuhnetum, brauðteningum og Brons parmesan sósu.

3.590 kr.

quesadilla

Brons Quesadilla

150gr Quesadilla kjúklingamix, pico de gallo, nachos, guacamole, salsa og sýrður rjómi.

2.990 kr.

Nachos

Bronchos (til að deila)

Stór skammtur af Nachos, ostur, guacamole, sýrður rjómi, jalapeño, ostasósa.

 

Bættu við 140gr. af kjúkling fyrir 700 kr.

3.290 kr.

Ostar

Bakaður Ostur

Gull ostur, hunang, ber, pekan hnetur og crustini kex til að dýfa í.

2.590 kr.

Scroll to Top