Viðburðir
Við elskum að halda skemmtilega viðburði við góð tilefni.
Pub Quiz, trúbadorakvöld, íþróttaviðburðir, tónleikar, pílumót eða bara hvað sem er.
Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum til að vera á tánum!

Fimmtudags fílingur
Lifandi tónlist alla fimmtudaga á BRONS.
Happy hour til 20:00 og late happy hour frá 22:00 – 23:00
Fullkomið að byrja helgina á BRONS

Stórir fyrirtækjaviðburðir
Endilega hafið samband við okkur ef ykkur langar að halda fyrirtækjaviðburði á BRONS. Við höfum séð um árshátíðir, októberfestog afmæli svo að dæmi séu tekin.

Aðrir viðburðir
Við elskum að prófa nýja hluti. Pub Quiz, Superbowl veisla eða risa stór Bingókvöld með yfir 1.500.000 af verðmætum í vinning. Aldrei að vita hvað er næst!