Viðburðir

Við elskum að halda skemmtilega viðburði við góð tilefni.
Pub Quiz, trúbadorakvöld, íþróttaviðburðir, tónleikar, pílumót eða bara hvað sem er.
Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum til að vera á tánum!

okt25

Fimmtudags fílingur

Lifandi tónlist alla fimmtudaga á BRONS.
Happy hour til 20:00 og late happy hour frá 22:00 – 23:00

Fullkomið að byrja helgina á BRONS

Karaoke á Brons

Stórir fyrirtækjaviðburðir

Endilega hafið samband við okkur ef ykkur langar að halda fyrirtækjaviðburði á BRONS. Við höfum séð um árshátíðir, októberfestog afmæli svo að dæmi séu tekin.

DSC02068-01

Aðrir viðburðir

Við elskum að prófa nýja hluti. Pub Quiz, Superbowl veisla eða risa stór Bingókvöld með yfir 1.500.000 af verðmætum í vinning. Aldrei að vita hvað er næst! 

 

Scroll to Top